Baldvin Bergsson 0

Stoppum Hulla-mismunun

95 people have signed this petition. Add your name now!
Baldvin Bergsson 0 Comments
95 people have signed. Add your voice!
1%
Maxine K. signed just now
Adam B. signed just now

Þættirnir um Hulla eru auðvitað ógeð en við sem búum í útlöndum eigum að fá að hneykslast á þeim eins og allir aðrir. Þess vegna er fáránlegt að fólk utan Íslands geti ekki horft á Hulla á netinu. Við krefjumst þess að Hulli verði gerður aðgengilegur í útlöndum. Ef stjórnvöld bregðast ekki við þessari kröfu strax förum við fram á að skorið verði á sæstrenginn milli Íslands og umheimsins. Það hlýtur að teljast eðlileg og málefnaleg krafa.

Share for Success

Comment

95

Signatures