Opnum Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði

Árni Stefán
Árni Stefán Hafnarfjörður, Gullbringusysla 22 Comments
93 Signatures Goal: 5,000

Árið 1987 var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði seldur. Seljendur voru St. Jósefssystur, sem byggðu spítalann og störfuðu þar sem sjálfboðaliðar þangað til síðustu systurnar hættu fyrir aldurssakir.

Þegar þær seldu spítalann tóku þær það loforð af kaupendum sem voru Hafnarfjarðarbær og ríkissjóður að St. Jósefsspítali yrði rekin áfram sem sjúkrahús.

Það gekk eftir til 1. desember 2011. Þá var spítalanum lokað af Guðbjarti Hannessyni þáv. heilbrigðisráðherra en af umdeilanlegum ástæðum.- Loforð og forsenda sölunnar vour svikin.

Í dag eru aðstæður gjörbreyttar og full ástæða til þess að endurræsa starfsemi spítalans. Þrjár grundvallarástæður liggja þar að baki

1. Skortur er á hjúkrunarrými á landinu
2. Loforð var gefið. Loforð eru skulbindandi og þau ber að halda
3. Hafnfirðingar eru mótfallnir því að spítalinn skuli vera lokaður - það er óumdeilt

Hægt er að hefja starsemi í spítalanum aftur. Ýmsar leiðir eru færar í því.

Þessum undirskriftarlista verður komið á framfæri við þá/þann, sem aðstandendur listans telja líklega til að láta verkin tala í þessum efnum. Frambjóðendum í næstu sveitarstjórnarkosningum í Hafnarfirði verður líka kynntur vilji þeirra sem vilja opna spítalann. Enduropnun St. Jósefsspítala er þannig í raun kosningamál standi vilji kjósenda til slíks.

See More
93

Signatures

 • 3 years ago
  erna
  3 years ago
 • 3 years ago
  Stefanía Ægisdóttir
  3 years ago
 • 3 years ago
  Sigríður Gottskálksdóttir
  3 years ago
 • 4 years ago
  Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Jón Kr. Óskarsson
  4 years ago
 • 4 years ago
  Stefanía G. Ámundadóttir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Gunnlaugur Gunnlaugsson
  4 years ago
 • 4 years ago
  Jóna Guðvarðardóttir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Guðjón Ingólfsson
  4 years ago
 • 4 years ago
  Sigridur Fridriksdottir
  4 years ago
 • 4 years ago
  María Kristbjörg Ásmundsdóttir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Björn Jónsson
  4 years ago
 • 4 years ago
  halldora fridriksdottir
  4 years ago
 • 4 years ago
  Svanhildur Guðmundsdóttir
  4 years ago
See More