
Yfirlýsing um sáningu lúpínu sem svar við eiturúðun
13
people have signed this petition. Add your name now!

13
people have signed. Add your voice!
13%

Umhverfisráðuneytið hefur nú í tvö sumur látið eyða lúpínu af völdum svæðum í landinu með eitri í trássi við landgræðslulög, meðalhóf og almennt velsæmi og af óskiljanlegu skeytingarleysi um áhrif illræmds eiturs á viðkvæmt vistkerfi landsins. Þrátt fyrir reiði náttúruunnenda í öllum landshlutum hefur það ekkert gefið út um annað en að það hyggist halda þessum aðgerðum áfram. Við undirrituð heitum því og ábyrgjumst sameiginlega að sá lúpínu í tífalt stærra svæði en það sem ráðuneytið lætur eyða henni af á hverju ári, á sama landsvæði, þar til það lætur af slíkum aðgerðum.
Comment