Landsliðin okkar

Gudbjorg Harpa  Ingimundardottir
Gudbjorg Harpa Ingimundardottir 0 Comments
2,007 SignaturesGoal: 10,000

Við undirrituð förum þess á leit við mennta- og menningarmálaráðherra að hún beiti sér fyrir setningu laga um sjónvarpsútsendingar frá stórviðburðum þar sem landslið Íslands koma við sögu, nánar tiltekið Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum, þess efnis að skylt sé að sýna viðburðina í opinni dagskrá sjónvarpsstöðva, sé viðburðinum á annað borð sjónvarpað hérlendis. Þessi aðgerð er forsenda þess að við sem þjóð getum sameinast um landslið okkar burtséð frá búsetu og fjárhagslegri stöðu.

Sponsor

Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir

Links


Comment

2007

Signatures