
Landnámshænan á Tjörn Vatnsnesi
165
people have signed this petition. Add your name now!

165
people have signed. Add your voice!
17%

Núna hefur Landbúnaðarráðuneytið sent út tilkynningu þess efnis að bærinn Tjörn á Vatnsnesi verði auglýstur til ábúðar um næstu helgi í Morgunblaðinu og Bændablaðinu.
Í dag býr Júlíus Már Baldursson myndalegu búi þar með landnámshænsnaræktun sína.
Við sem skrifum undir þennan undirskriftalista förum fram á að tryggt verði að Júlíus fái jörðina til leigu enda rekur hann nú þegar stærsta og eitt myndalegasta landnámshænsnabú landsins að Tjörn. Júlíus hefur síðan hann hóf ræktun landnámshænunnar verið ötull ræktandi og að sumra mati er hann sá Íslendingur sem mest hefur skipt sköpum við varðveislu hins íslenska landnámshænsnastofn.
Comment