Við látum þetta ekki yfir okkur ganga !

Við undirritaðir Vestfirðingar skorum á Alþingi að setja aftur inn á  Samgönguáætlun áranna 2009 – 2012 framlög til Dýrafjarðarganga, svo bjóða megi verkið út þegar á næsta ári.  Við krefjumst þess að alþingismenn viðurkenni nauðsyn þess að tengja saman byggðir á Vestfjörðum með því að staðfesta áður samþykkta áætlun um gerð jarðganga milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Vilji Vestfirðinga er skýr: Dýrafjarðargöng aftur inn á áætlun!

Discussion

No comments yet.

join the discussion

Recent signatures

 • username

  Sverrir Jakobsson, Iceland

  4 years ago Comments: -
 • username

  Erla Árnadóttir, Iceland

  5 years ago Comments: -
 • username

  María K Valsdóttir, Iceland

  5 years ago Comments: -
See more

Petition highlights

There are no highlights yet.